19.6.2007 | 01:41
Stemmingsfundur þriðjudaginn 19. júní kl. 20 !
Þá er komið að mikilvægastu viku mánaðarins....það er hér sem allt gerist....markmiðin verða skýrari....fókusinn stillist....og maður sér að "maður getur þetta" og eftirleikurinn (þ.e. að ná að klára mánuðinn) verður miklu auðveldari.
Við störtum þessari MEGA viku með frábærum Netfundi þar sem við ætlum að fara yfir "það helsta í fréttum", stillum upp vikunni, heyrum sögur og umfram allt stillum fókusinn á jákvæðni og uppskeru !
Kl. 20 - 21: Dreifingaraðilafundur - Fullt af spennandi hlutum... Topp 5, Köln, Nýtt með STS, Fjölskylduhátíð... Ný Promotion..... !!!!
Kl. 21 - 21.30: Viðskiptakynning - Magnhildur Ingólfsdóttir, verðandi Acitve World Team fer yfir viðskiptatækifærið. Hildur er í fullu hásskólanámi en getur "leyft sér" að vinna fulltime í sumar í Herbalife....þvílíkt frelsi !! ÞÚ þarft að vera með gesti á þessum hluta !!!
kl. 21.30 - 22: WT fundur í HM group...tökum ýmsar pælingar með næstu vikur og mánuði og skerpum á því hvert við erum að fara !
Kl. 22: WT fundur inná "stóra hólfinu" þar sem verið er að fara í gegnum bókina Vinsældir og áhrif eftir Dale Carnegie. Ragga startar þessari frábæru þjálfun sem enginn má missa af !
Hlökkum til að heyra í ykkur á fundinum.... Vertu viss um að þitt fólk sé þarna !!
Halldóra & Maríus
Athugasemdir
úhú, já gaman að vera verðandi Active.. núna er bara að spýta virkilega í lófana og klára þetta!!
Takk fyrir gott kvöld
Hildur (IP-tala skráð) 20.6.2007 kl. 01:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.