Fiesta_2007
4. júlí 2007
| 27 myndir
Hin stórskemmtielga FIESTA 2007 var haldin með pomp og pragt laugardaginn 23. júní í "Hollý". 80´s þemað var alsráðandi og fengu grifflur, meik, herðapúðar, glansgallar, glamúr og glis að njóta sín. Það voru þó nokkur atriði sem skoruðu hátt eins og fordrykkurinn, "Egils appelsín í glerflösku með lakkrísröri" og Hubba Bubba tyggjókúlukeppnin. Dásamleg 80´s lög ómuðu bæði úr "græjunum" sem úr hálsi gesta...við mis mikinn fögnuð !