Fiesta_2007

4. júlí 2007 | 27 myndir

Hin stórskemmtielga FIESTA 2007 var haldin með pomp og pragt laugardaginn 23. júní í "Hollý". 80´s þemað var alsráðandi og fengu grifflur, meik, herðapúðar, glansgallar, glamúr og glis að njóta sín. Það voru þó nokkur atriði sem skoruðu hátt eins og fordrykkurinn, "Egils appelsín í glerflösku með lakkrísröri" og Hubba Bubba tyggjókúlukeppnin. Dásamleg 80´s lög ómuðu bæði úr "græjunum" sem úr hálsi gesta...við mis mikinn fögnuð !

Skál !
Skál !
Það hressir Egils Appelsínið !
Skál !
Gamla góða lakkrísrörið....
Voða settleg...í fyrstu...
Sætar skvísur að bíða eftir að verða boðið upp í dans...
80´s grúppan...þ.e. fædd þá...eða svo..
Grúví par...
Svaka gæi...
Hey þú !
Svo sætar
Hvor er betri ?
Stuð....stuð..stuð...
...hey...macarena...
Hey..var þetta í gangi 1980...?
oggessla cool
Flottar tennur....
hmmm...hvað er þetta...
Kristín að gefa tóninn
Hubba Bubba klikkar ekki
tekið á því !
Og hver er svo flottastur..??
Gátu ekki misst af stuðinu
umm...
Vertinn...
Ohh...ég er svo spenntur....

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband